top of page
JATAN | Fjölnota kassi (stuttur)

FYRIR BLÓM Á SUMRIN OG FUGLAFÓÐUR Á VETURNA

  • Lengd 48 cm, breidd 30 cm, hæð 22 cm. Laus platti með pinnum fyrir ávexti fylgir með.
  • Hægt að útfæra styttri kassa ef óskað er, án aukagjalds (sjá myndir).
  • Kassinn skorðast á 145mm þykkan vegg. Hægt að útfæra á aðrar veggþykktir, án aukagjalds, t.d. 90mm, 120mm eða 170mm veggþykktir. Tilgreinið í textasvæði hér til hliðar ef óskað er eftir útfærslu fyrir aðra veggþykkt.
  • Kassinn stendur einnig vel á borði eða stétt.
  • Hægt að fá kassann málaðan með viðarvörn. Óskir um lit og tegund varnar má tiltaka í textasvæði hér til hliðar. Ef ekkert er tilgreint verður haft samband og upplýsingar veittar um möguleika.
  • Hægt er að fá texta og tákn fræst í hliðar kassans. Hægt er að panta fræsingu undir vörunni "Fáðu krotað á þína fjöl" hér á síðunni. Einnig má tilgreina í textasvæði hér til hliðar að óskað sé eftir fræsingu og þá verður haft samband varðandi útfærslu.

JATAN | Fjölnota kassi (stuttur)

kr19,000Price
0/500
Quantity
    • Grunnverð miðast við ómálaðan kassa með lausan platta fyrir fjóra ávexti og plássi fyrir annað fuglafóður á milli.
bottom of page