top of page
BREIÐ-200y: Matborð fyrir 6-8 manns

Matborð sem hentar 6-8 manns, þegar setið er við allar hliðar þess. Breiddin og staðsetning fóta borðsins gerir mögulegt að vel fari um allt að 8 manns við borðið, þrjá á hvorri langhlið og einn á hvorum enda. 

 

Hægt að er leggja fætur borðsins undir borðplötuna (stífur úr heitgalvaníseruðu, þykku járni) og handföng eru undir borplötunni sem gerir tveimur hressum kleift að ná góðu taki á því og koma í geymslu. Þótt borðið sé þungt geta aðstæður verið þannig að það borgi sig að koma því í skjól yfir vindasömustu mánuðina.

  • Breidd 100 cm, lengd 200 cm, hæð 75 cm.

 

Borðið er hægt að fá í fleiri stærðum, t.d. fyrir 10 manns. Leitið upplýsinga.

 

Valkostir:

  • Hægt er að fá borðið málað með viðarvörn. Tiltaka má lit eða óska frekari upplýsinga í textasvæðinu hér til hliðar. 

 

Séróskir:

  • Í boði er fræsing á texta eða táknum, t.d. í þverfjöl milli fóta (sjá vöruna "Fáðu krotað á þína fjöl" hér á síðunni). Skrá má óskir um fræsingu í textasvæði hér til hliðar.

BREIÐ-200y: Matborð fyrir 6-8 manns

kr108,500Price
0/500
Quantity
  • Grunnverð miðast við ómálað borð án fræsingar.

bottom of page